Lifrarkæfa og sveitakæfa

Ragnar Axelsson

Lifrarkæfa og sveitakæfa

Kaupa Í körfu

Kæfugerð er á mörgum heimilum órjúfanlegur þáttur í jólahaldinu. Hins vegar er engin áratuga hefð á bak við þessa kæfugerð. Björn Vignir Sigurpálsson fékk þá flugu í höfuðið að gaman gæti verið að búa til jólakæfu fyrir jól fyrir mörgum árum og þar með varð ekki aftur snúið - það er orðin hefð! MYNDATEXTI: Lifrarkæfan er búin til að danskri fyrirmynd en uppskriftina að sveitakæfunni fékk Björn hjá matgæðingnum Peggy Harvey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar