Sírópskökur

Sírópskökur

Kaupa Í körfu

Það þarf að huga tímanlega að jólunum á heimili Ástu Kristínar Hauksdóttur, því að þar er jafnan gerð hin hefðbundna enska jólakaka, sem þarf helst að baka í október ef vel á að vera. Enska jólakakan sem bökuð er í október á heimili Ástu Kristínar Hauksdóttur er síðan vökvuð samviskusamlega með áfengi fram að jólum. Þá er hún orðin líkust konfekti, þétt og smekkfull af vínlegnum ávöxtum og afar góð með kaffi. Reyndar stendur kakan líka fyrir sínu þótt hún fái ekki svona langa vökvun. Fyrir jólin má svo sveipa hana marsípani og hvítum glassúr og þá verður hún að hálfgerðu jólaskrauti. MYNDATEXTI: Deigið í sírópskökurnar skal helst geyma í 2-3 daga í lokuðu íláti í ísskáp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar