Þjóðlendufundur í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Þjóðlendufundur í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Menn voru blekktir við undirbúning setningar þjóðlendulaga, að mati Ara Teitssonar, fyrrverandi formanns Bændasamtaka Íslands. Telur hann nauðsynlegt að endurskoða lögin. Ari var meðal ræðumanna á fundi um þjóðlendumál sem haldinn var í Mývatnssveit MYNDATEXTI Fjölmenni var á fundi um þjóðlendumál sem haldinn var í Skjólbrekku í Mývatnssveit og kom fólk víða að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar