Laufabrauðsilmur í Hofstaðaskóla

Brynjar Gauti

Laufabrauðsilmur í Hofstaðaskóla

Kaupa Í körfu

Laufabrauðslyktin barst að vitunum fyrir utan Hofsstaðaskóla í frostinu um síðustu helgi. Þegar inn var komið mátti sjá foreldra og börn niðursokkin í laufabrauðsgerð á meðan jólatónlist lék í eyrum. Þar ríkti sannkölluð jólastemning. MYNDATEXTI Nostur Ef laufabrauðin eiga að vera falleg þarf að einbeita sér vel við skurðinn og vinna handverkið af nákvæmni. Bekkjarsystkinin Hjálmtýr Alfreðsson og Sigurbjörg Selma Sigurðardóttir vanda til verksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar