Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

Það kvað við nýjan og skarpari tón í ræðu Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins um síðustu helgi. Agnes Bragadóttir ræddi við Jón um nýjar áherslur hans, stöðu Framsóknarflokksins og kosningaveturinn. Jón Sigurðsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi í ágúst í sumar og hætti þá sem seðlabankastjóri. Hann hafði um áratugaskeið verið á hliðarlínunni hjá Framsókn í ýmiskonar pólitísku starfi, en ekki verið áberandi. MYNDATEXTI: Formaðurinn - Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra, formaður Framsóknarflokksins segir nýja forystu Framsóknar vera að skerpa á ýmsu, sem í dagsins önn hafi þokast til hliðar. Hann trúir því að Framsóknarflokkurinn muni höfða til stórs hóps kjósenda, á miðjunni í íslenskum stjórnmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar