Íris Þorsteinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íris Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er alltaf fagnaðarefni þegar landar koma heim erlendis frá með færni og þekkingu í farteskinu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Írisi Þorsteinsdóttur ljósmyndara og grafískan hönnuð um nám hennar og reynslu við listaháskóla í San Fransiskó. Hún er nýkomin til landsins eftir talsverða útivist, hún kemur ekki tómhent, hún breiðir úr ljósmyndum sínum á borðstofuborðið og rekur hvernig hver og ein markar spor í ferilinn. Íris Þorsteinsdóttir heitir þessi unga kona sem þegar hefur fengið gott atvinnutilboð frá London en hugsar sér að starfa á íslenskum vettvangi líka. Henni er margt til lista lagt, hún er ekki aðeins vel menntaður og fær ljósmyndari heldur líka flinkur grafískur hönnuður. MYNDATEXTI: Listakonan - Íris Þorsteinsdóttir ljósmyndari og grafískur hönnuður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar