Helena Eyjólfsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Helena Eyjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar Helena Eyjólfsdóttir sat sextán ára gömul á bekk í Lækjargötunni, og meðtók þá ákvörðun sína að fórna menntaskólanámi fyrir sönginn, hefur hana eflaust ekki órað fyrir því að hún ætti eftir að verða ein ástsælasta dægurlagasöngkona þjóðarinnar. Orri Páll Ormarsson sótti Helenu heim á Akureyri en hún hyggst halda upp á fimmtíu ára söngafmæli sitt með pomp og prakt í vor. Helena Eyjólfsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Ung tók hún þó ástfóstri við Akureyri og hefur búið flest sín fullorðinsár í höfuðstað Norðurlands. MYNDATEXTI: Hin vinnan - Helena sér um sjúkratryggingar hjá Tryggingastofnun nyrðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar