Jón G. Friðjónsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón G. Friðjónsson

Kaupa Í körfu

Þjóðin skuldar Jóni mikið þakklæti fyrir þetta einstæða verk. Þessi bók ætti að vera á hverju heimili á landinu," segir Njörður P. Njarðvík um hina nýútkomnu og auknu bók Jóns G. Friðjónssonar prófessors, Mergur málsins. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jón um verkið sem hann telur ævistarf sitt. Fyrir þrettán árum kom fyrst út hið merka rit Mergur málsins, mikil bók og þykk, og hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin. Skyldi nú margur halda, er hefur glöggvað sig á því riti, að höfundur þess sæti í náðum og þættist vel hafa gert. En því fer fjarri. MYNDATEXTI: Höfundur - Jón G. Friðjónsson prófessor við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar