Óperukórinn og sinfónían

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Óperukórinn og sinfónían

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er þess minnst um allan heim að 250 ár eru liðin frá fæðingardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Í nótt klukkan 00:30 minnist Óperukórinn, undir stjórn Garðars Cortes, hins vegar annarra og harmrænni tímamóta í ævi tónskáldsins, en Mozart lést skömmu eftir miðnætti þessa sömu nótt fyrir 215 árum. Kórinn mun flytja í Langholtskirkju hina tilfinningaþrungnu sálumessu meistarans, Reqiuem; verkið sem Mozart skrifaði í veikindunum sem að lokum drógu hann til dauða. MYNDATEXTI: Næturtónleikar - Mozart lést skömmu eftir miðnætti aðfaranótt 5. desember fyrir 215 árum og mun Óperukórinn undir stjórn Garðars Cortes minnast þess með tónleikum í nótt kl.00:30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar