Nýr meirihluti í Árborg

Sigurður Jónsson

Nýr meirihluti í Árborg

Kaupa Í körfu

NÝR meirihluti hefur verið myndaður í sveitarfélaginu Árborg. Ragnheiður Hergeirsdóttir, oddviti S-lista Samfylkingar, verður bæjarstjóri og Þorvaldur Guðmundsson, oddviti B-lista Framsóknarflokks, og Jón Hjartarson, oddviti V-lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, munu skiptast á um að gegna embættum forseta bæjarstjórnar og formanns bæjarráðs út kjörtímabilið MYNDATEXTI Meirihluti F.v. Jón Hjartarson, Gylfi Þorkelsson, Ragnheiður Hergeirsdóttir, Margrét Katrín Erlingsdóttir og Þorvaldur Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar