Alþingi 2006

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri sjálfsagt rétt að betra og heppilegra hefði verið ef meira og betra samráð hefði verið haft við utanríkismálanefnd þingsins er ákveðið var að íslensk stjórnvöld styddu innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak árið 2003. Hann sagði hins vegar að hann teldi að ákvörðunin um MYNDATEXTI Íraksmál Stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrás Bandaríkjamanna í Írak var ræddur á Alþingi, að frumkvæði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar