Kristín Ómarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

Á jólum er fátt betra en að leggjast upp í rúm eða sófa til að lesa góða bók við kertaljós. Til að fullkomna stemninguna verður þó að hafa eitthvað til að bíta í líka. Kristín Ómarsdóttir sendir frá sér bókina Jólaljóð um þessar mundir enda mikið jólabarn. Hún benti Þresti Helgasyni á þrjár bækur sem gott er að lesa um jólin og stingur upp á snarli með. MYNDATEXTI Kristín Ómarsdóttir mælir með að ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur, ævintýri H.C. Andersens og Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov séu lesin á jólum og stingur upp á sætindum sem henta lestrinum. Á veggnum má sjá veggfóður eftir Harald Jónsson myndlistarmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar