Hellnar

Gísli Sigurðsson

Hellnar

Kaupa Í körfu

Gripið niður í bók Gísla Sigurðssonar, sem er sú fjórða í röðinni, Seiður lands og sagna Fjórða bókin ber titilinn Vestur undir Jökul. Til umfjöllunar eru staðir og fólk í Mýrasýslu og á Snæfellsnesi. Höfundurinn fer "með hraða skreiðarlestanna" frá Gilsbakka í Hvítársíðu með viðkomu á Arnbjargarlæk í Þverárhlíð og víða í Norðurárdal. MYNDATEXTI: Lábarið Leiðin til Baðstofunnar er ekki rennislétt, heldur liggur hún á lábörðu grjóti, þar sem skriplar í hverju spori á hrauntaumum, sem standa enn uppúr mölinni og láta sig ekki þrátt fyrir áganginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar