Orkuveituhúsið

Gísli Sigurðsson

Orkuveituhúsið

Kaupa Í körfu

Síðasta hálfa áratuginn munar mest um háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi. Þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlingaholti og eldri byggð hefur verið þétt til muna í Sóltúnshverfi. Gísli Sigurðsson lítur á málið ásamt nokkrum arkitektum og skipulagsfræðingum. Til þess að svara spurningunni um gæði byggingarlistar á öllu höfuðborgarsvæðinu hef ég stuðzt við álit fjögurra skipulagsfræðinga og ekki færri en átta arkitekta á ýmsum aldri og af báðum kynjum. Þeir eru: Pétur Ármannsson, Vífill Magnússon, Sigurður Einarsson, Jóhannes Kjarval, Fríða Jónsdóttir, Hrefna Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Örn Stefánsson. MYNDATEXTI: Skiptar skoðanir - Sú stórbygging sem alltaf kemur til álita þegar rætt er um vandaða, eða miður vandaða hönnun uppá síðkastið er Hús Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 í Árbæjarhverfi. Flestir arkitektar, sem spurðir voru, töldu að hér væri margt vel gert. Þó fannst einum það hræðilegt. Allir voru þó sammála um að staðsetningin væri ekki góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar