Magnús Heimisson og Einar Sigmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Magnús Heimisson og Einar Sigmundsson

Kaupa Í körfu

"NIÐURSTAÐA efnisgreiningar fjölmiðlaumfjöllunar, á borð við þá sem Fjölmiðlavaktin vann fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) gefur fyrst og fremst greinargóða mynd af því í hverju umfjöllun um tiltekinn aðila hefur falist. Í niðurstöðum má síðan sjá hvernig efnisinnihald mælist fyrir viðkomandi. Svona greining felur því aldrei í sér mat á afstöðu fjölmiðla til aðilans eða málefnisins," sagði Magnús Heimisson, forstöðumaður greiningardeildar FMV í samtali við Morgunblaðið. Blaðamaður hitti hann og Einar Sigurmundsson, einn af höfundum skýrslu FMV sem unnin var fyrir LSH og verið hefur í fréttum. MYNDATEXTI: Greining - Magnús Heimisson, forstöðumaður greiningardeildar FMV, og Einar Sigurmundsson, einn af höfundum skýrslu um umfjöllun um LSH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar