Sveinbjörn og Tryggvi

Jón Svavarsson

Sveinbjörn og Tryggvi

Kaupa Í körfu

Það verður stór dagur í lífi 2.000 barna í Reykjavík þegar þau munu safnast saman á Arnarhóli klukkan 14 og syngja Þúsaldarvísur Sveinbjörns I. Baldvinssonar við tónlist Tryggva M. Baldvinssonar og dans eftir Ólöfu Ingólfsdóttur. ÞAÐ eru öll börn í leikskólum Reykjavíkur fædd árið 1994 sem taka þátt í verkefninu en að því standa sameiginlega Leikskólar Reykjavíkur, Kramhúsið og Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000. Flutningur Þúsaldarvísnanna á Arnarhóli í dag er þó aðeins hápunktur gríðarmikils starfs sem unnið hefur verið á öllum leikskólum borgarinnar frá ársbyrjun undir stjórn leikskólakennara og starfsmanna Kramhússins. MYNDATEXTI:Ljóðskáldið og tónskáldið, bræðurnir Tryggvi M. og Sveinbjörn I. Baldvinssynir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar