Alþingi 2006

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI Íslands (HÍ) og Kennaraháskóli Íslands (KHÍ) verða formlega sameinaðir hinn 1. júlí árið 2008 samkvæmt frumvarpi sem menntamálaráðherra, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, hefur lagt fram á Alþingi. Í fyrstu grein frumvarpsins segir að háskólarnir skuli sameinast undir einu nafni: Háskóli Íslands. Embætti rektors KHÍ leggst niður við sameiningu skólanna MYNDATEXTI Kátir þingmenn Þótt þingmenn takist á í umræðum á þingi eru þeir kátir vinir þess á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar