Gönguhópur Flækjufótur hittist við Víkingsheimilið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gönguhópur Flækjufótur hittist við Víkingsheimilið

Kaupa Í körfu

heilsa Sameiginleg dvöl á Reykjalundi varð til þess að Flækjufætur hófu reglulegar göngur. Síðan eru liðin 20 ár og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að enn hittist fólkið í hópnum vikulega til að ganga. Í öll þessi ár held ég að aldrei hafi verið einn einasti sunnudagur þar sem enginn hefur mætt," segir Bergþóra Gísladóttir, einn af stofnfélögum Flækjufóta, en það er gönguklúbbur sem hittist vikulega á fyrirfram ákveðnum stað á höfuðborgarsvæðinu til göngu. MYNDATEXTI: Göngugarpar Á göngu um Fossvogsdalinn, fremst eru Sólveig og Bergþóra, önnur og þriðja t.h., en á endanum við hlið þeirra stendur Unnur Haraldsdóttir sem einnig hefur verið með frá upphafi. "Allir skrifa í gestabók þegar við göngum og í árslok eru verðlaun veitt fyrir bestu mætinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar