Ole Petter Bergland

Andrés Skúlason

Ole Petter Bergland

Kaupa Í körfu

Saga, náttúra og menning undir einu þaki í gömlu fiskhúsi Á 69. gráðu norðlægrar breiddar á ysta odda Andeyjar í Norður-Noregi stendur menningarhúsið Hisnakul. Nafnið kemur spánskt fyrir sjónir en reynist við nánari athugun vera skammstöfun á orðunum histori, natur og kultur, þ.e. saga, náttúra og menning. Hisnakul er gamalt fiskvinnsluhús sem hefur fengið nýtt hlutverk og er nú m.a. vinsæll staður fyrir fjölbreyttar sýningar og tónleikahald. MYNDATEXTI: Í járnaldarklæðum Leiðsögumaðurinn Ole Petter Bergland bauð upp á mjöð og þurrkað hreindýrshjarta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar