Jólamatur Karls Blöndal

Jólamatur Karls Blöndal

Kaupa Í körfu

Reykt kjöt er fastur liður í jólamatseld margra landsmanna. Óreykt lambakjöt er þó ekki síður herramannsmatur og auðvelt að færa í framandlegan búning. Karl Blöndal galdraði fram innbakað lambalæri. MYNDATEXTI: Skál með rifsberjum getur lífgað upp á dekkað borð og berin gefa auk þess gott bragð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar