Hamborgarhryggur Bubba

Sverrir Vilhelmsson

Hamborgarhryggur Bubba

Kaupa Í körfu

Einn vinsælasti hátíðamatur Íslendinga seinni ár er hamborgarhryggur. Sigmundur Ó. Steinarsson telur að sterkasti leikurinn þegar hryggurinn er matreiddur sé að varast sjóðandi vatn. Hann tók forskot á matarsæluna sem er framundan og skellti hrygg í ofnskúffuna til að komast snemma í hátíðarskap. MYNDATEXTI: Bræðurnir - Gústaf Már og Sigmundur Bragi Gústafssynir komast í hátíðarskap við að finna lyktina af hamborgarhrygg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar