Óttar Sveinsson

Sverrir Vilhelmsson

Óttar Sveinsson

Kaupa Í körfu

Hjá mörgum eru engin jól án þýska jólabrauðsins stollen. Það hefur verið fáanlegt fyrir jól á Íslandi síðan Bakarameistarinn í Suðurveri byrjaði að baka það og selja fyrir rúmum aldarfjórðungi. Steinþór Guðbjartsson tók forskot á sæluna með bakarameisturunum í Bakarameistaranum. MYNDATEXTI: Óttar Sveinsson leggur áherslu á að rétt sé staðið að verki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar