Stollen

Sverrir Vilhelmsson

Stollen

Kaupa Í körfu

Hjá mörgum eru engin jól án þýska jólabrauðsins stollen. Það hefur verið fáanlegt fyrir jól á Íslandi síðan Bakarameistarinn í Suðurveri byrjaði að baka það og selja fyrir rúmum aldarfjórðungi. Steinþór Guðbjartsson tók forskot á sæluna með bakarameisturunum í Bakarameistaranum. MYNDATEXTI: Brauðið má baka frístandandi eða í jólakökuformi og í báðum tilfellum er rauf gerð eftir endilöngu deiginu svo brauðið fái á sig rétta lögun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar