Garðarshólmi

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Garðarshólmi

Kaupa Í körfu

Garðarshólmi verður nafn á alþjóðlegu fræðasetri sem komið verður á fót á Húsavík, kennt við sænska landnámsmanninn Garðar Svavarsson sem hafði vetursetu við Skjálfandaflóa árið 870. Stefnt er að því að setrið verði opnað árið 2009. Verkefnið var kynnt á Húsavík í gær að viðstöddum forseta Íslands og sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. MYNDATEXTI: Garðarshólmi - Hugmyndin um fræðasetrið við Húsavíkurhöfn var kynnt í gær. Frá vinstri: Árni Sigurbjarnarson frumkvöðull á Húsavík, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Madeleine Ströje Wilkens, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar