Denyce Graves messósópran
Kaupa Í körfu
Það er farið að kalla allar söngkonur dívur, hvort sem þær hafa komið nálægt óperusöng eða ekki. Ég sit hugsi í setustofunni á Hótel Sögu, bíð eftir viðmælanda mínum, Denyce Graves, sem er væntanleg á hverri stundu, en hún á að syngja á tvennum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands, í kvöld og á laugardag í stað Jessye Norman sem forfallaðist. Denyce Graves er díva, er mér sagt, en ég þekki nánast ekkert til hennar; veit bara að það var hún sem fékk það sem ég get ímyndað mér að hafi verið óbærilega erfitt hlutverk; að hugga heiminn með söng eftir árásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001. MYNDATEXTI: Díva "Finnst þér þetta ekki rosaleg alhæfing?"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir