KOM - Kynning og markaður 20 ára

KOM - Kynning og markaður 20 ára

Kaupa Í körfu

KOM Almannatengsl, Kynning og markaður, efndu til mannfagnaðar nýverið í tilefni 20 ára afmælis fyrirtækisins fyrr á þessu ári, sem telst elsta almannatengslafyrirtæki landsins. Jón Hákon Magnússon stofnaði fyrirtækið ásamt Indriða G. Þorsteinssyni rithöfundi, sem skömmu eftir stofnunina varð ritstjóri Tímans á ný. Fyrsta stóra verkefni KOM var leiðtogafundurinn í Höfða í nóvember 1986. MYNDATEXTI: Eigandinn Jón Hákon Magnússon og Áslaug Harðardóttir (t.h.) taka á móti Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra og konu hans, Guðrúnu Kristjánsdóttur, er KOM hélt upp á 20 ára afmælið í höfuðstöðvunum, Borgartúni 20.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar