Ágústa Jóhannsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ágústa Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Markmið Ágústu Jóhannsdóttur um rólega fjölskylduhelgi hefur tilhneigingu til að fara út um þúfur vegna anna í kórstarfi og ýmissa óvæntra uppákoma. Þessi helgi verður til að mynda undirlögð í söng eins og svo margar aðrar. "Dæmigerðar helgar hjá mér eru óskaplega fjölbreytilegar og eiginlega ekkert dæmigerðar," segir hún hlæjandi. "Fasti punkturinn er þó að ég byrja bæði laugardag og sunnudag á því að fara í líkamsrækt. Á sunnudögum kaupi ég svo fullt af góðgæti með morgunkaffinu sem verðlaun fyrir dugnaðinn." MYNDATEXTI: Rólegheit - Ágústa vill helst hafa helgarnar sínar í notalegri kantinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar