Sigurður Hafliðason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Hafliðason

Kaupa Í körfu

Jólapappír í kílómetratali og Ajax í lítravís, jólatré sem gætu dekkað hálfan Sprengisand og pakkar sem næðu hringinn í kring um jörðina ef þeim yrði raðað saman. Víst er um að sá tími fer í hönd þar sem neysla okkar eykst og allt hefur þetta áhrif á jörðina sem við byggjum. Með einföldum aðgerðum má þó draga úr neikvæðum áhrifum hennar á umhverfið. MYNDATEXTI Íslensku jólatrén eru umhverfisvænust að sögn Sigurðar sem bendir einnig á þann möguleika að búa til heimagert jólaskraut úr t.d. auglýsingabæklingum og öðru sem til fellur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar