Vesturlandsvegur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vesturlandsvegur

Kaupa Í körfu

LÖGREGLUNNI hefur síðustu misserin blöskrað framkoma og tillitsleysi vegfarenda á vettvangi alvarlegra slysa og eru þess dæmi að aðvífandi ökumenn hafi skammast í lögreglu og sett ofan í við hana vegna tafa á umferð á slysstað. A.m.k. tvívegis hefur þetta gerst að undanförnu, á Suðurlandsvegi þegar tveir létust og nú síðast á sunnudag þegar ungur maður lést í árekstri við annan bíl. MYNDATEXTI: Slysstaður - Erfiðar aðstæður voru á vettvangi banaslyssins á Vesturlandsvegi á sunnudag og langar bílaraðir mynduðust upp á Kjalarnes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar