Ólafur Ragnar Grímsson og Róbert Wessmann

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Ragnar Grímsson og Róbert Wessmann

Kaupa Í körfu

28. september er átaksdagur gegn fíkniefnum. Ólafur Ragnar Grímsson forseti er verndari átaksins. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ólaf Ragnar, sem átti frumkvæði að verkefninu. Taktu þátt, hvert ár skiptir máli", er yfirskrift forvarnaverkefnis gegn fíkniefnavandanum sem hrundið hefur verið af stað í grunnskólum landsins. Fimmtudagurinn 28. september nk. er helgaður baráttunni gegn fíkniefnum. MYNDATEXTI: Gegn fíkniefnum - Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessmann, forstjóri Actavis, styðja átakið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar