Seljakot - Piparkökubakstur

Seljakot - Piparkökubakstur

Kaupa Í körfu

Róleg jólastemmning Á LEIKSKÓLANUM Seljakoti í Breiðholti eru allir komnir í jólaskap. Börnin, sem eru um 60 að tölu, hafa undanfarna daga unað sér á jólaverkstæðum, þar sem bakaðar eru piparkökur, málaðar eru galdramyndir og skreyttir eru könglar til að hengja á jólatréð. MYNDATEXTI: Piparkökubakstur er meðal þess sem börnin á Seljakoti hafa fengist við að undanförnu. Krakkar að föndra fyrir jólin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar