Geir H. Haarde fær viðurkenningu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir H. Haarde fær viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Í TENGSLUM við útgáfu skopmyndabókarinnar 2006 í grófum dráttum eftir Halldór Baldursson var ákveðið að útnefna mann ársins 2006 í grófum dráttum. Viðurkenninguna hlýtur sá sem oftast kemur fyrir í bókinni, en að þessu sinni var það Geir Haarde forsætisráðherra. Geir tók á móti viðurkenningu frá Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara á útgáfuhátíð bókarinnar, en þangað var öllum boðið sem teiknaðir eru í bókinni ásamt vinum, vandamönnum og velunnurum. MYNDATEXTI: Viðurkenning - Geir H. Haarde tekur við viðurkenningarskjali úr höndum Halldórs Baldurssonar skopmyndateiknara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar