Jólabókaflóðið 2006
Kaupa Í körfu
Allt að 95% verðmunur var á nýjum jólabókum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í tíu bókaverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Þýdda skáldverkið Gemsinn eftir Stephen King kostaði 1.804 krónur þar sem bókin var ódýrust, í Office 1, en 3.518 krónur þar sem hún var dýrust, í Griffli. MYNDATEXTI Verðmunur Á öllum bókatitlum reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir