Ágústa E. Ingþórsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ágústa E. Ingþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Ágústa E. Ingþórsdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá framhaldsdeild Samvinnuskólans 1981, BA-prófi í þýsku og heimspeki frá HÍ 1991, námi í kennslufræði til kennsluréttinda 1999, námi í náms- og starfsráðgjöf 2000 og 2005 meistaranámi í uppeldis- og menntunarfræði frá sama skóla. Ágústa hefur starfað sem náms- og starfsráðgjafi frá árinu 2000 og var kjörin formaður FNS árið 2006. Hún situr nú í starfshópum um náms- og starfsráðgjöf, og um málefni nemenda á almennri braut framhaldsskóla á vegum menntamálaráðuneytisins, og á sæti í fagráði um forvarnir gegn þunglyndi og sjálfsvígum sem starfar á vegum Landlæknisembættisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar