Seðlabankinn stýrivaxtafundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Seðlabankinn stýrivaxtafundur

Kaupa Í körfu

Bankastjórn Seðlabanka Íslands ákvað í gær að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur og standa þeir þá í 14%. Þetta er í sautjánda sinn sem bankinn hækkar stýrivexti frá því í júní 2004 og ákvörðunin nú kemur í kjölfar 0,5 prósenta hækkunar 16. ágúst sl. Hækkunin var í samræmi við spár greiningardeilda viðskiptabankanna. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson seðlabankastjóri kynnti stýrivaxtabreytinguna í gær ásamt öðrum æðstu stjórnendum bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar