Líney Úlfarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Líney Úlfarsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslenskunám fyrir erlent starfsfólk sem fer fram á vinnustað og á vinnutíma hefur skilað góðum árangri hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hjá Reykjavíkurborg. Kostnaðurinn við námið fæst til baka með betra starfsfólki segir yfirmaður. Nýverið lauk 40 stunda starfstengdri íslenskukennslu sem 16 starfsmenn frá átta ólíkum þjóðlöndum sátu hjá þjónustumiðstöðinni. Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, segir að þetta sé að því er hún best veit í fyrsta skipti sem starfsmönnum Reykjavíkurborgar er boðið upp á nám af þessu tagi. MYNDATEXTI Líney Úlfarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar