Sjallinn

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sjallinn

Kaupa Í körfu

Sæmundur Ólason , sem tók við rekstri Sjallans nýverið, hitti naglann á höfuðið þegar hann ákvað að setja upp sýninguna Kvöldið er okkar í húsinu, með lögum sem hljómsveit Ingimars Eydal gerði vinsæl á sínum tíma. Uppselt hefur verið á nær allar sýningar og nú ætlar Sæmundur að endurvekja gamlan sið og halda jólatrésskemmtun á öðrum degi jóla, sem var gríðarlega vinsæl hjá ungu kynslóðinni fyrir margt löngu. Heyrst hefur að vertinn ætli meira að segja hafa aðgang ókeypis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar