Lestur Passíusálma í Grafarvogskirkju

Árni Torfason

Lestur Passíusálma í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

HJÖRLEIFUR Valsson lék á Stradivaríus-fiðlu í Grafarvogskirkju í gær þegar upplestur Passíusálma hófst, en fiðlan er metin á yfir 100 milljónir króna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra las fyrsta sálminn. MYNDATEXTI: Hjörleifur Valsson lék á Stradivaríus-fiðlu, sem metin er á yfir 100 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar