Listasafn Íslands
Kaupa Í körfu
Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýning sem enginn unnandi myndlistar ætti að láta framhjá sér fara. Á sýningunni má sjá verk eftir málara á borð við Oskar Kokoschka, André Lhote, Malbert Marquet, Merie Laurencin, Auguste Renoir og Louis Valtat að ógleymdum Henri Matisse, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem verk eftir Matisse eru til sýnis hér á landi. Sýningin ber yfirskriftina Frelsun litarins (Regard Fauve) og kemur frá Fagurlistasafninu í Bordeaux í Frakklandi (Musée des beaux-arts). MYNDATEXTI: Listaverk - Ólafur Kvaran, safnstjóri Listasafns Íslands, Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, Nicole Michelangeli, sendiherra Frakka á Íslandi, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Olivier le Bihan virða fyrir sér eitt verka sýningarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir