Listasafn Íslands
Kaupa Í körfu
Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýning sem enginn unnandi myndlistar ætti að láta framhjá sér fara. Á sýningunni má sjá verk eftir málara á borð við Oskar Kokoschka, André Lhote, Malbert Marquet, Merie Laurencin, Auguste Renoir og Louis Valtat að ógleymdum Henri Matisse, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem verk eftir Matisse eru til sýnis hér á landi. Sýningin ber yfirskriftina Frelsun litarins (Regard Fauve) og kemur frá Fagurlistasafninu í Bordeaux í Frakklandi (Musée des beaux-arts). MYNDATEXTI: Sýningarstjórinn - Olivier le Bihan við verkið Portrettmynd af Bavilacqua eftir Henri Matisse, sem nú hangir uppi á Listasafni Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir