Jón Óskar - Gallerí 101 sýning
Kaupa Í körfu
Í GALLERÍI 101 má sjá um þessar mundir veggi þakta stórum teikningum eftir listamanninn Jón Óskar. Jón Óskar er vel þekktur í íslenskum myndlistarheimi en hann hefur verið iðinn við listsköpun og sýningarhald heima sem erlendis allt frá því hann kom frá námi í New York og tengdi sig "nýja málverkinu" á níunda áratugnum. Jón Óskar var tilnefndur til Carnegie-verðlaunanna á síðasta ári fyrir málverk sín, sem einkennast af dimmri og margslunginni myndsýn, útfærðri með einstöku næmi í efnismeðferð, sem gæða verkin lífrænni áferð. MYNDATEXTI: Áhugaverð - Gagnrýnandi segir verk Jóns Óskars óvenju áhugaverð en framsetningu þeirra bera vott um ákveðið hirðuleysi eða tómlæti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir