Óskar Árni Óskarsson

Einar Falur Ingólfsson

Óskar Árni Óskarsson

Kaupa Í körfu

Skrifin hafa nánast verið óslitin síðustu ár og eitt tekið við af öðru. Bæði smáprósar, eins og í Veginum til Hólmavíkur og Truflunum í Vetrarbrautinni, og ljóð, frumort og þýdd." Óskar Árni sýpur á mjólkurblönduðu kaffinu. Að ljósmagni er birtan í bollanum svipuð og skammdegisgráminn á stofuglugganum við Vesturvallagötu. Litglatt málverk eftir Scheving lýsir þó upp stofuna, bókaskápana og skáldið, sem einnig er bókavörður. Á borðinu milli okkar eru bækur Óskars Árna, um tuttugu titlar á tuttugu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar