Kvenfélagskonur halda við 40 ára hefð

Hafþór Heiðarsson

Kvenfélagskonur halda við 40 ára hefð

Kaupa Í körfu

Húsavík | Laufabrauðsgerð hefur verið ein af meginstoðum í fjáröflun Kvenfélags Húsavíkur um langan tíma eða allt frá því að Sigfríður Kristinsdóttir átti frumkvæði að því að kvenfélagskonur á Húsavík hófu laufabrauðsgerð fyrir jólin 1967. Allt frá upphafi hefur laufabrauðsgerðin farið fram í heimahúsum þar sem konur hittast í smáum hópum. MYNDATEXTI Friðrika Baldvinsdóttir sker út laufabrauð með kvenfélagskonum á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar