Ljósið
Kaupa Í körfu
Tindrandi silfurmunum sem nú gefur að líta á sölusýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur er ætlað að styrkja krabbameinssjúka fjárhagslega. Stærsti hluti gripanna er handverk krabbameinsgreindra einstaklinga. Sýningin er til styrktar Ljósinu, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra. "Við erum með mjög mikla starfsemi alla virka daga og erum með opið frá átta til fjögur," segir Arnhildur S. Magnúsdóttir hjá Ljósinu. "Við erum til dæmis með leirlistarkennslu, handverkshús þar sem m.a. er verið að þæfa ull, silkimálun, mósaík og tréútskurð svo eitthvað sé nefnt. Eins erum við með sjálfstyrkingarnámskeið, jóga, gönguhóp, svæðanudd og ýmiskonar fræðslu." MYNDATEXTI Skartgripirnir voru allir unnir á námskeiði hjá Listnámi.is og gefnir til sýningarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir