Jólaleikrit í Austurbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaleikrit í Austurbæ

Kaupa Í körfu

Þetta er um krakka sem eru mjög gráðugir og vilja bara stóra pakka," segir Jón Reginbaldur Ívarsson en hann er einn leikenda í leikritinu Jólafárið eftir Kikku sem Barna- og unglingaleikhús Austurbæjar sýnir í jólamánuðinum. Leikritið var frumsýnt á laugardaginn var. Leikendur eru á aldrinum 9–15 ára og hafa tekið þátt í námskeiðum á vegum Ísmedia í Austurbæ en Agnar Jón Egilsson er leikstjóri leikritsins. MYNDATEXTI Brjáluð mamma Katrín Helga Andrésardóttir leikur mömmuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar