Er Ísland barnvænt samfélag

Er Ísland barnvænt samfélag

Kaupa Í körfu

Ein meginreglan í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er sú, að það sem er barni fyrir bestu skuli ávallt hafa forgang. Þessi regla virðist því miður ekki ráða ferðinni. Við erum flest á klafa gegndarlausrar veraldarhyggju og drögum börnin okkar með, segir Herdís Þorgeirsdóttir prófessor. Á 21. öldinni held ég að við komum til með að beina sjónum okkar í auknum mæli að börnunum og þeim aðstæðum sem þau búa við," segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti og mannréttindum við lagadeild Háskólans á Bifröst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar