Héðinn Svarfdal Björnsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Héðinn Svarfdal Björnsson

Kaupa Í körfu

Héðinn Svarfdal Björnsson hlaut í ár Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir fyrstu bók sína, Háski og hundakjöt, sem upprunalega var skrifuð sem gjöf handa ungum frænda norður á Akureyri. MYNDATEXTI: Verðlaun - Héðinn Svarfdal Björnsson, fræðslufulltrúi við Lýðheilsustöð og höfundur Háska og hundakjöts, segir drauminn þann að skrifa skáldsögu fyrir fullorðna. Áður en til þess kemur hyggst Héðinn vinna að fleiri barnabókum og er hann þegar tekinn að leggja drög að næstu sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar