Loðdýr

Sigurður Sigmundsson

Loðdýr

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Loðdýrabændur eru um þessar mundir að ljúka við að pelsa skinn sín þetta árið. Þau Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir og Þorbjörn Sigurðsson og foreldrar hans, Guðrún S. Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson, hafa rekið Loðdýrabúið í Ásgerði II í Hrunamannahreppi í nítján ár. Þar eru 2800 minkalæður. Send eru um 13000 minkaskinn til Danmerkur og Finnlands fyrir áramót. MYNDATEXTI Grávara Þorbjörn Sigurðsson minkabóndi með skinn sem bíða útflutnings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar