Geisladiskar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Geisladiskar

Kaupa Í körfu

NÚ ætti maður að teljast fullfær um að setja niður nokkrar hugleiðingar um barnaplötur. Sjálfur var maður einu sinni barn og því mataður á ýmsum plötum af þeirri sort en auk þess á ég nú sjálfur barn, og eintak númer tvö mun "detta inn" í heiminn hvað úr hverju. Ég verð að öllum líkindum uppi á fæðingardeild þegar grein þessi verður birt. Ég man að þegar ég var lítill voru það þetta fimm, sex plötur sem gengu á plötuspilaranum (þetta var í þá gömlu góðu daga) linnulaust. Það var ekki mikið um endurnýjun á þeim vígstöðvunum MYNDATEXTI Nýjar barnaplötur líta dagsins ljós árlega í þónokkru magni, og eðlilega er misjafn sauður í mörgu fé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar