Jólaþorp í Hafnarfirði

Jólaþorp í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

JÓLAKÚLUR, jólakerti, jólalög jólasveinar, jólahvað? Stundum gleymast einföldustu hlutir í jólaundirbúninginum og stressinu sem stundum fylgir. Hópurinn sem gekk í kringum einiberjarunn í jólaþorpinu í Hafnarfirði í gær lét þó ekki á sig fá þótt gleymst hefði að vinda þvottinn áður en hann var hengdur upp. Verkið var þá bara unnið í öfugri röð og göngunni í kringum jólatréð haldið áfram undir traustum forsöng þeirra Gunna og Felix. MYNDATEXTI: Jólastemning - Þórhildur og Bryndís sögðust hlakka til jólanna og nutu stemningarinnar í þorpinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar